18 mm LMDP (melamine meðhöndluð spónaplata), kantar teipaðir með 0,4 mm PVC borði.
Stíll
Nútíma
Höldur
Járnhöldur
Sökkull fyrir gólfskápa
Spónlag harðtex með sökkli og plastborða við gólf
Lamir
Mjúk lokun frá BLUM
Borðplata
Lamineraðar Spónaplötur með harðplastfilmu
Framhliðar á skápum
Laminerað harðtex með viðaráferð
Skápur á sökkli
Laminerað harðtex með viðaráferð
Lýsing
LED ljósalengja festar (fræsaðar) neðan á efri skápa.
Skúffubrautir
Tandembox skúffubrautir frá BLUM og BLUMMOTIN hljóðdeyfðu lokunarkerfi. Stöðugt, auðvelt og skúffur lokast hljóðlaust.
Vörulína
Oregano
Lýsing á vörulínum
Oregano eldhúsinnréttingin endurspeglar minimalisma á glæsilegan hátt. Þessar innréttingar byggja á náttúrulegum litum, beinum línum og áferð í stíl við það. Stíllinn dregur fram einfaldleika og hreinleika. Hentar vel í íbúðum eða húsum sem byggja á nútímalegum eða minimaliskum stíl og tóna vel við önnur björt rými.