Uppbygging vefsíðunnar og innihald hennar byggir á hefðbundinni notkun á vafrakökum og annarri tækni. Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.

Traustur samstarfsaðili þegar kemur að því að skapa draumaheimilið

VOKE-III

VOKE-III

Voke3 hefur frá árinu 1991 framleitt eldhús- og baðinnréttingar, fataskápa og aðrar innréttingar eftir óskum viðskiptavina og leitast við að skapa draumaheimili sérhvers viðskiptavinar. Við framleiðum yfir 4000 innréttingar á ári og höfum meira tæplega 30 ára reynslu af útflutningi til annarra landa. Við leggjum mikla áherslu á að sérfræðingar finni bestu lausnirnar sem henta þörfum hvers og eins.

Okkar sýn:

Við viljum vera sá samstarfsaðili sem hlustar á óskir viðskiptavina og skilur þær. Við viljum bjóða þér toppgæði á góðu verði á sem stystum tíma.

Okkar markmið:

Traustur samstarfsaðili þegar kemur að því að skapa draumaheimilið.

Upplýsingar um Voke3

1991
Stofnað árið 1991
4000
Framleiðum yfir 4000 eldhúsinnréttingar á ári
100 000
Höfum framleitt meira en 100.000 eldhúsinnréttingar frá upphafi

Verklag við pantanir?

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Í upphafi er spjallað saman á netinu, í síma eða í sýningaraðstöðu okkar. Við skiptumst á upplýsingum og við ráðleggjum þér á grundvelli þekkingar okkar og reynslu. Í framhaldi af því er farið í eiginlega hönnun á innréttingunni.
Fundur

Fundur

Á fundi heima hjá þér mun hönnuður veita faglega ráðgjöf, hjálpa þér að ákveða hvaða útfærslur henta og taka mál af rýminu.

Hönnun

Hönnun

Farið er yfir endanlegar upplýsingar, mælingar og annað sem máli skiptir. Því útfærum við nákvæma eftirlíkingu af innréttingunni þinni þar sem búið er að yfirfara og staðfesta efnisval.
Framleiðsla

Framleiðsla

Allir starfsmenn verksmiðjunnar eru sérfræðingar í eldhúsum og við framleiðum yfir 4.000 innréttingar á ári. Á grundvelli margra ára reynsl erum við stolt af innréttingunum okkar og ábyrgjumst gæði þeirra.

Afhending og uppsetning

Voke3 afhendir innréttingarnar á öruggan hátt, auk þess sem við tryggjum faglega uppsetningu innréttinganna sé þess óskað.

Afhending og uppsetning<br><h4>Voke3 afhendir innréttingarnar á öruggan hátt, auk þess sem við tryggjum faglega uppsetningu innréttinganna sé þess óskað.</4>
Afhending og uppsetning<br><h4>Voke3 afhendir innréttingarnar á öruggan hátt, auk þess sem við tryggjum faglega uppsetningu innréttinganna sé þess óskað.</4>

Ábyrgð og þjónusta eftir ábyrgð

Vokė3 veitir 10 ára ábyrgð á öllum innréttingum. Á ábyrgðartíma er þess gætt að allir framleiðslugallar séu lagfærðir þér að kostnaðarlausu. Í lok ábyrgðartímabilsins bjóðum við viðskiptavinum okkar áframhaldandi ábyrgð gegn gjaldi en þannig getum við tryggt gæði Voke3 innréttingar í mörg ár til viðbótar.

Útflutningur