Uppbygging vefsíðunnar og innihald hennar byggir á hefðbundinni notkun á vafrakökum og annarri tækni. Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.

Upplýsingar um Voke3

1991
Stofnað árið 1991
4000
Framleiðum yfir 4000 eldhúsinnréttingar á ári
100 000
Höfum framleitt meira en 100.000 eldhúsinnréttingar frá upphafi
Verkefnastjórnun

Verkefnastjórnun

Sérhver innrétting frá Voke3 hvort sem það er innrétting fyrir eldhús, bað, svefnherbergi eða þvottahús byggir á sértækri hönnun og málsetningu hvers verkefnis. Þannig grundvallast vinnsluferli Voke3 á samræmdu pantana og framleiðslukerfi: Sérhver viðskiptavinur er alltaf í samskiptum við sama viðskiptastjóra. Heildarþjónusta er veitt: Frá hönnun til afhendingar og uppsetningar ef þess er óskað. Að baki þessu öllu er 10 ábyrgð á allri okkar vöru.

Sértilboð í öll verk!

Fyrir húsbyggendur og verktaka taka öll tilboð mið af sérstöðu hvers og eins.