30 ára reynsla í gæðum
Voke3 var stofnað árið 1991. Gæðin hafa alltaf grundvallast á virkri endurgjöf og þeirri sem reynslu sem felst í að kynnast viðhorfum þúsunda viðskiptavina okkar þegar kemur að hönnun innréttinga.
10 ára ábyrgð á innréttingum
Við leggjum metnað okkar í allar innréttingar sem við framleiðum og ábyrgjumst gæði þeirra. Við erum stolt af framleiðslu okkar og bjóðum 10 ára ábyrgð. Lýsing á okkar vegum felur í sér 2ja ára ábyrgð. Á aðkeyptum framleiðsluvörum eins og borðplötum, heimilistækjum og pípulögnum er stuðst við þá skilmála sem viðkomandi framleiðendur tilgreina.
Framleiðslutími er 30 virkir dagar
Í samningi er tilgreindur afhendingartími sem byggir á 30 daga reglunni. Framleiðslutíminn getur breyst ef útfærslan er sérhæfðari til dæmis þegar um innréttingar úr gegnheilum viði er að ræða.