Uppbygging vefsíðunnar og innihald hennar byggir á hefðbundinni notkun á vafrakökum og annarri tækni. Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.

Borðstofan er sá staður heimilisins sem skapar góðar minningar.  Vinátta,  tilfinningar og hugmyndir verða til þegar fólk eldar og borðar saman.  Staðsetning borðstofuborðsins og jafnvægi borðstofunnar við aðrar innréttingar skapar notalega tilfinningu.  Með vali á borðstofuborði og stólum getu þú lagt þitt að mörkum til að skapa í senn notalegt umhverfi og glæsileika. 

Þess vegna bjóðum við upp á borðstofuhúsgögn frá þekktum ítölskum framleiðanda sem hentar bæði fyrir eldhúsið og borðstofuna.  Borð sem eru samsett úr mismunandi hráefnum hafa þann eiginlega að tóna vel við aðrar innréttingar sem skapar vellíðan.

Borð & Stólar

SÆKJA BÆKLING