Uppbygging vefsíðunnar og innihald hennar byggir á hefðbundinni notkun á vafrakökum og annarri tækni. Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.

Það er auðvelt, því allar innréttingarnar eru frá Voke-III

Við sköpum drauma heimili. Við pöntun á eldhúsinnréttingu, getum við þess vegna, á sama tíma, framleitt og sett upp innréttingar í baðherbergi og þvottahús, fataskápa og hvað annað sem óskað er eftir. Við bjóðum þér að skoða hugmyndir okkar. Þú munt ekki aðeins fá hugmyndir heldur muntu sjá það að fá allar innréttingar frá sama aðila skapar stílhreint og fagurt heimili.
Innréttingarnar eru hannaðar af faglærðum hönnuðum sem þýðir að innréttingarnar eru ekki aðeins framleiddar og settar upp, þær verða líka í sama stíl í öllum herbergjum. Við förum vel í gegum öll smáatriði og þarfir hvers og eins til að skapa innréttingar sem henta þínum þörfum.

Tími er peningar - gamalt og satt spakmæli. Að velja einn stað fyrir allar þínar innréttingar í stað þess að fara á marga staði mun spara þér tíma og peninga. Þú getur að auki fengið hjá okkur heimilistæki, vaska og blöndunartæki, ásamt öllum öðrum aukahlutum sem þig vantar, á góðu verði.

Við vinnum með mörgum mismunandi efnis framleiðendum og erum því með afar fjölbreytt efnisúrvali fyrir innréttingar okkar.

  • Framleiðslutími innréttinga er um 3 mánuðir
  • Allar innréttingar frá Voke-III eru með 10 ára ábyrgð.